Skráning á biðlista
Eins og staðan er hjá okkur í dag er biðlisti á stofunni.
Þér er velkomið að skrá þig á biðlistann með því að fylla út eftirfarandi reiti og við höfum samband um hæl.
Erfitt er að segja til um hvenær nákvæmlega við getum komið þér að en ef þú gefur góðar upplýsingar um ástand og þörf þína á sjúkraþjálfun, auðveldar það okkur að forgangsraða á listann.
Ef þú ert með beiðni frá lækni, biðjum við þig um að taka hana með þér í fyrsta tíma.