Panta tíma

Þú smellir á “panta tíma” á forsíðunni, undir nafni þess sjúkraþjálfara sem þú vilt hitta. Þar getur þú sent tölvupóst á viðkomandi þjálfara með fyrirspurn um tímapantanir.

Þú getur einnig hringt í 461 3800 eða beint í viðkomandi þjálfara.

Athugið að við erum ekki með neinn starfsmann í afgreiðslunni, ef þú færð samband við talhólf þá skaltu skilja eftir skilaboð og við hringjum til baka við fyrsta tækifæri.

Mundu að það liggur ekkert á að skila beiðninni fyrr en þú mætir í fyrsta tímann. Í raun er ekki þörf á beiðni fyrr en eftir sjötta tímann.

Guðmundur (Mummi)

Tölvupóstur: mummi@sjukak.is
Sími: 6948286

Eydís

Tölvupóstur: eydis@sjukak.is
Sími: 8699228

Tinna

Tölvupóstur: tinna@sjukak.is
Sími: 6926788

Þóra

Tölvupóstur: thora@sjukak.is
Sími: 8614720

Halla Sif

Tölvupóstur: hallasif@sjukak.is
Sími: 8455930

Kristín

Tölvupóstur: kristin@sjukak.is

Sími: 6900072