Olga Unnarsdóttir

Olga Unnarsdóttir

Útskrifaðist árið 2018 frá University College Lillebælt í Danmörku með Bsc í Sjúkraþjálfun. Samhliða námi starfaði hún sem nuddari, hóptímaþjálfari og einkaþjálfari en bakgrunnur hennar í íþróttum kemur aðallega úr dansi og líkamsrækt.

Eftir að hafa lokið námi og starfað í Danmörku sem sjúkraþjálfari um tíma í Claus Sloth í Danmörku, flutti hún heim og vann frá 2019- 2022 hjá Sjúkraþjálfun Sporthúsinu. Þaðan lág leið hennar norður til Akureyrar þar sem hún hóf störf hjá Sjúkraþjálfun Akureyrar í júní 2022.

Olga hefur tekið námskeið í nálastungumeðferðum hjá Nálastungufélagi Danmerkur, sótt ráðstefnur innan sviðs sjúkraþjálfunar, setið námskeið í fyrstu hjálp íþróttameiðsla o.fl. Áhugasviðið er breitt en Olga hefur brennandi áhuga á öllu sem tengist þjálfun, heilbrigðum lífsstíl og langlífi. Hana hlakkar til að halda áfram að endurmennta sig og sanka að sér fróðleik og reynslu næstkomandi árin. 

Eydís

Tölvupóstur: eydis@sjukak.is
Sími: 8699228

Þóra

Tölvupóstur: thora@sjukak.is
Sími: 8614720

Kristín

Tölvupóstur: kristin@sjukak.is

Sími: 6900072

Olga

Tölvupóstur: olga@sjukak.is

Sími: 6631170

Þuríður

Tölvupóstur: stigurehf@internet.is

Peggy Funk

Tölvupóstur: pfunkrehab@hotmail.com