Hóptímar og fræðsla

Vefjagigt og langvinnir verkir

Sjúkraþjálfun Akureyrar bíður upp á getuskipta hópaþjálfun og reglulega fræðslu varðandi vefjagigt og langvinna verki.

Nánar um fræðslu um vefjagigt og langvinna verki hér.

Hóptímar í Sjúkraþjálfun Akureyrar vorönn 2020

Sjúkraþjálfunn Akureyrar býður upp á stigskipta hóptíma eftir getu.

Til að skrá sig í hóptíma eða fá frekari upplýsingar skaltu senda viðkomandi sjúkraþjálfara tölvupóst.

Hóptímataflan vor 2020

Hreyfifimi

-Hreyfifimi, einstaklingsmiðaðir hreyfitímar þar sem áhersla er lögð á styrk, þol liðleika jafnvægi, sjálfsskynjun og hreyfigleði (nánar)

Föstudaga kl. 10.45 – 11.45

Kristín Rós, sjúkraþjálfari

Hölluhreysti

-Áhersla á styrk, hreyfanleika og úthald með fjölbreyttum og skemmtilegum æfingum.

Mánudaga og miðvikudaga kl.10.45-11.45

Halla Sif, sjúkraþjálfari

Endurhæfingarhópur Stig II

-Grunnæfingar, aukið álag

Þriðjudaga og fimmtudaga 10.45 – 11.45

Tinna Stefánsdóttir, sjúkraþjálfari

Endurhæfingarhópur Stig III

– Grunnæfingar með auknu álagi og meira krefjandi æfingar

Er ekki virkur eins og er.

Konutímar

Mánudaga og fimmtudaga kl. 13.15- 14.15

Þóra Guðný Baldursdóttir, sjúkraþjálfari

Vefjagigtarleikfimi

Þriðjudaga og föstudaga kl. 9.15 – 10.30

Eydís Valgarðsdóttir, sjúkraþjálfari

Líkamsvitund og sjálfsmeðferð með mjúkum rúllum og teygjum.

Fimmtudaga kl.9.30-10.30

Eydís Valgarðsdóttir, sjúkraþjálfari.

Thai Chi, jafnvægi og styrkur.

Mánudagar kl. 14.30-15.30

Eydís Valgarðsdóttir, sjúkraþjálfari.

Teygjur og slökun

Miðvikudagar kl. 14.30-15.30

Eydís Valgarðsdóttir, sjúkraþjálfari.

Stoðir

– Í þessum hóp er markmiðið að byggja upp úthald og seiglu, að finna hvaða æfingar henta þér best á þessum tímapunkti fyrir áframhaldandi uppbyggingu líkamans (nánar).

Mánudagar og miðvikudagar kl.09.00-10.00

Guðmundur Daði Kristjánsson, sjúkraþjálfari.

Ungbarnasund

Mánudagar 17.30 og Miðvikudagar í innilaug Akureyrarlaugar

Tinna Stefánsdóttir, sjúkraþjálfari

Guðmundur (Mummi)

Tölvupóstur: mummi@sjukak.is
Sími: 6948286

Eydís

Tölvupóstur: eydis@sjukak.is
Sími: 8699228

Tinna

Tölvupóstur: tinna@sjukak.is
Sími: 6926788

Þóra

Tölvupóstur: thora@sjukak.is
Sími: 8614720

Halla Sif

Tölvupóstur: hallasif@sjukak.is
Sími: 8455930

Kristín

Tölvupóstur: kristin@sjukak.is

Sími: 6900072