Gjaldskrá
Hver beiðni frá lækni gildir í eitt ár og hefur 15 skipti. Ef meðferðin krefst fleiri skipta þá getur sjúkraþjálfarinn sótt um framlengingu með góðum rökstuðningi.
Hægt er að mæta í allt að 6 skipti utan beiðni ef um bráðatilfelli er að ræða. Eftir það þarf beiðni um Sjúkraþjálfun frá lækni til að nýta sér niðurgreiðslur Sjúkratrygginga Íslands.
Sjá Gjaldskrá HÉR
Kanna stöðu einstaklings innan Sjúkratrygginga Íslands HÉR