Velkomin á heimasíðu Sjúkraþjálfun Akureyrar

Við erum staðsett í Sunnuhlíð 12, 0. hæð í kjallara hússins norðan megin.
Gott aðgengi er með lyftu niður á 0. hæð húsins.
Til að panta tíma, breyta eða afboða er best að senda þjálfaranum þínum tölvupóst eða hringja í síma 461-3800.
Sími okkar er opinn alla virka daga milli kl. 8.00 – 16.00.
Netfang stofunnar: sjukak@sjukak.is