Hóptímar og fræðsla

Sjúkraþjálfun Akureyrar bíður upp á getuskipta hópaþjálfun og reglulega fræðslu varðandi vefjagigt og langvinna verki.

Hóptímar í Sjúkraþjálfun Akureyrar vorönn 2024

Sjúkraþjálfun Akureyrar býður upp á fjölbreytta hóptíma en stundataflan uppfærist á hverri önn eftir aðsókn og eftirspurn hverju sinni.

Ef þú ert ekki í sjúkraþjálfun hjá okkur eða ert á biðlistanum, er möguleiki að það sé pláss í hópþjálfun fyrir þig. En fyrst þarf sjúkraþjálfari að leiðbeina þér í því hvaða hópur gæti verið sá rétti fyrir þig.

Til að skrá sig í hópþjálfun eða fá frekari upplýsingar skaltu senda tölvupóst á viðkomandi sjúkraþjálfara eða á sjukak@sjukak.is

Salur 1 er á fyrstu hæðinni
Salur 3 er á þriðju hæðinni til vinstri

Konutímar

– Mjúk, styrkjandi og liðkandi leikfimi fyrir eldri konur með stoðkerfis vanda og vilja reglulega þjálfun. Í boði að æfa 1-2 sinnum í viku.

Þóra Guðný Baldursdóttir, sjúkraþjálfari

Vefjagigt og langvinnir verkir

– Sjúkraþjálfun Akureyrar bíður upp á reglulega fræðslu varðandi vefjagigt og langvinna verki. Nánar um fræðslu um vefjagigt og langvinna verki hér.

Eydís Valgarðsdóttir, sjúkraþjálfari

Eydís

Tölvupóstur: eydis@sjukak.is
Sími: 8699228

Þóra

Tölvupóstur: thora@sjukak.is
Sími: 8614720

Kristín

Tölvupóstur: kristin@sjukak.is

Sími: 6900072

Olga

Tölvupóstur: olga@sjukak.is

Sími: 6631170

Þuríður

Tölvupóstur: stigurehf@internet.is

Peggy Funk

Tölvupóstur: pfunkrehab@hotmail.com